Sálmur 120:1–7

  • Útlendingur sem þráir frið

    • ‚Bjargaðu mér frá svikulli tungu‘ (2)

    • „Ég vil frið“ (7)

Uppgönguljóð.* 120  Ég hrópaði til Jehóva í angist minniog hann svaraði mér.   Jehóva, bjargaðu mér frá ljúgandi vörumog svikulli tungu.   Hvað ætlar Guð að gera við þig, þú svikula tunga,og hvernig mun hann refsa þér?*   Með beittum örvum hermannsinsog glóandi viðarkolum.   Æ, ég hef þurft að búa sem útlendingur í Mesek! Ég hef búið hjá tjöldum Kedars.   Ég hef búið allt of lengimeðal þeirra sem hata frið.   Ég vil frið en hvað sem ég segivilja þeir stríð.

Neðanmáls

Sjá orðaskýringar.
Orðrétt „hvað mun hann leggja á þig“.