Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fimmta Mósebók

Kaflar

Yfirlit

 • 1

  • Lagt af stað frá Hórebfjalli (1–8)

  • Höfðingjar og dómarar valdir (9–18)

  • Ísraelsmenn óhlýðnast við Kades Barnea (19–46)

   • Ísraelsmenn neita að fara inn í landið (26–33)

   • Misheppnuð tilraun til að vinna Kanaan (41–46)

 • 2

  • Ganga um óbyggðirnar í 38 ár (1–23)

  • Sigur yfir Síhon konungi í Hesbon (24–37)

 • 3

  • Sigur yfir Óg konungi í Basan (1–7)

  • Landinu austan við Jórdan skipt (8–20)

  • Jósúa sagt að óttast ekki (21, 22)

  • Móse fær ekki að fara inn í landið (23–29)

 • 4

  • Fólkið hvatt til að hlýða (1–14)

   • Gleymið ekki verkum Guðs (9)

  • Jehóva krefst óskiptrar hollustu (15–31)

  • Enginn er Guð nema Jehóva (32–40)

  • Griðaborgir austan Jórdanar (41–43)

  • Inngangsorð að lögunum (44–49)

 • 5

  • Sáttmáli Jehóva við Hóreb (1–5)

  • Boðorðin tíu endurtekin (6–22)

  • Fólkið hræðist við Sínaífjall (23–33)

 • 6

  • Elskaðu Jehóva af öllu hjarta (1–9)

   • „Hlustaðu, Ísrael“ (4)

   • Foreldrar eiga að kenna börnunum (6, 7)

  • Gleymdu ekki Jehóva (10–15)

  • Ögraðu ekki Jehóva (16–19)

  • Segðu næstu kynslóð frá (20–25)

 • 7

  • Sjö þjóðum skal útrýmt (1–6)

  • Ástæðan fyrir að Ísraelsmenn voru valdir (7–11)

  • Hlýðni stuðlar að velgengni (12–26)

 • 8

  • Rætt um blessun Jehóva (1–9)

   • „Maðurinn lifir ekki aðeins á brauði“ (3)

  • Gleymdu ekki Jehóva (10–20)

 • 9

  • Ástæða þess að Ísraelsmönnum var gefið landið (1–6)

  • Ísraelsmenn ögra Jehóva fjórum sinnum (7–29)

   • Gullkálfurinn (7–14)

   • Móse biður fólkinu vægðar (15–21, 25–29)

   • Jehóva reittur til reiði þrisvar í viðbót (22)

 • 10

  • Tvær nýjar steintöflur (1–11)

  • Til hvers ætlast Jehóva? (12–22)

   • Óttastu Jehóva og elskaðu hann (12)

 • 11

  • Þið hafið séð hve mikill Jehóva er (1–7)

  • Fyrirheitna landið (8–12)

  • Launað fyrir hlýðni (13–17)

  • Geymið orð Guðs í hjarta ykkar (18–25)

  • „Blessun og bölvun“ (26–32)

 • 12

  • Tilbiðjið Guð á staðnum sem hann velur (1–14)

  • Leyft að neyta kjöts en ekki blóðs (15–28)

  • Látið ekki tælast til að þjóna öðrum guðum (29–32)

 • 13

  • Að taka á fráhvarfi (1–18)

 • 14

  • Óviðeigandi sorgarsiðir (1, 2)

  • Hrein og óhrein dýr (3–21)

  • Tíund handa Jehóva (22–29)

 • 15

  • Skuldir felldar niður sjöunda hvert ár (1–6)

  • Aðstoð við fátæka (7–11)

  • Þrælum veitt frelsi sjöunda hvert ár (12–18)

   • Al stungið gegnum eyra þræls (16, 17)

  • Frumburðir dýra helgaðir (19–23)

 • 16

  • Páskar; hátíð ósýrðu brauðanna (1–8)

  • Viknahátíðin (9–12)

  • Laufskálahátíðin (13–17)

  • Skipun dómara (18–20)

  • Hlutir sem ekki mátti tilbiðja (21, 22)

 • 17

  • Fórnardýr áttu að vera gallalaus (1)

  • Viðbrögð við fráhvarfi (2–7)

  • Vandmeðfarin dómsmál (8–13)

  • Leiðbeiningar handa konungum framtíðar (14–20)

   • Konungur á að gera sér afrit af lögunum (18)

 • 18

  • Hlutur presta og Levíta (1–8)

  • Dulspekiiðkanir bannaðar (9–14)

  • Spámaður eins og Móse (15–19)

  • Að bera kennsl á falsspámenn (20–22)

 • 19

  • Blóðsekt og griðaborgir (1–13)

  • Ekki má færa landamerki (14)

  • Vitni í dómsmáli (15–21)

   • Tveggja eða þriggja vitna krafist (15)

 • 20

  • Lög um hernað (1–20)

   • Undanþágur frá herþjónustu (5–9)

 • 21

  • Óupplýst morð (1–9)

  • Að giftast hertekinni konu (10–14)

  • Frumburðarrétturinn (15–17)

  • Þrjóskur sonur (18–21)

  • Sá sem er hengdur á staur er bölvaður (22, 23)

 • 22

  • Umhyggja fyrir skepnum annarra (1–4)

  • Að klæðast fötum af hinu kyninu (5)

  • Tillitssemi við dýr (6, 7)

  • Handrið á þakbrún (8)

  • Óleyfilegt sambland (9–11)

  • Skúfar á fatnaði (12)

  • Lög um kynferðisbrot (13–30)

 • 23

  • Þeir sem mega ekki tilheyra söfnuði Guðs (1–8)

  • Hreinlæti í búðunum (9–14)

  • Þrælar á flótta (15, 16)

  • Bann við vændi (17, 18)

  • Vextir og heit (19–23)

  • Það sem vegfarendur mega borða (24, 25)

 • 24

  • Hjónaband og skilnaður (1–5)

  • Virðing fyrir lífinu (6–9)

  • Umhyggja fyrir fátækum (10–18)

  • Lög um eftirtíning (19–22)

 • 25

  • Ákvæði um hýðingu (1–3)

  • Ekki múlbinda naut sem þreskir (4)

  • Mágskylduhjónaband (5–10)

  • Bannað að grípa í kynfæri þegar menn slást (11, 12)

  • Réttir vogarsteinar og mæliker (13–16)

  • Amalekítum skal útrýmt (17–19)

 • 26

  • Fórnir af frumgróðanum (1–11)

  • Önnur tíund (12–15)

  • Ísrael, sérstök eign Jehóva (16–19)

 • 27

  • Lögin skrifuð á steina (1–10)

  • Á Ebalfjalli og Garísímfjalli (11–14)

  • Bölvanirnar taldar upp (15–26)

 • 28

  • Blessun fyrir að hlýða (1–14)

  • Bölvun fyrir að óhlýðnast (15–68)

 • 29

  • Sáttmáli við Ísrael í Móab (1–13)

  • Varað við óhlýðni (14–29)

   • Það sem er hulið, það sem er opinberað (29)

 • 30

  • Ísraelsmenn snúa aftur til Jehóva (1–10)

  • Boðorð Jehóva ekki of þung (11–14)

  • Að velja milli lífs og dauða (15–20)

 • 31

  • Móse á stutt eftir ólifað (1–8)

  • Lögin skulu lesin upp (9–13)

  • Jósúa skipaður leiðtogi (14, 15)

  • Spáð að Ísraelsmenn verði uppreisnargjarnir (16–30)

   • Ljóð sem Ísraelsmenn eiga að læra (19, 22, 30)

 • 32

  • Ljóð Móse (1–47)

   • Jehóva, kletturinn (4)

   • Ísrael gleymir kletti sínum (18)

   • „Mín er hefndin“ (35)

   • „Gleðjist, þið þjóðir, með fólki hans“ (43)

  • Móse á að deyja á Nebófjalli (48–52)

 • 33

  • Móse blessar ættkvíslirnar (1–29)

   • „Eilífir armar“ Jehóva (27)

 • 34

  • Jehóva sýnir Móse landið (1–4)

  • Móse deyr (5–12)