Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fjórða Mósebók

Kaflar

Yfirlit

 • 1

  • Skráning manna í herinn (1–46)

  • Levítar undanþegnir herþjónustu (47–51)

  • Skipulag búðanna (52–54)

 • 2

  • Búðunum skipt í þriggja ættkvísla deildir (1–34)

   • Deild Júda austan megin (3–9)

   • Deild Rúbens sunnan megin (10–16)

   • Búðir Leví í miðju (17)

   • Deild Efraíms vestan megin (18–24)

   • Deild Dans norðan megin (25–31)

   • Heildarfjöldi skráðra karlmanna (32–34)

 • 3

  • Synir Arons (1–4)

  • Levítarnir útvaldir til þjónustu (5–39)

  • Lausnarfé fyrir frumburði (40–51)

 • 4

 • 5

  • Óhreinir settir í sóttkví (1–4)

  • Játning og bætur (5–10)

  • Vatnspróf ef grunur er um framhjáhald (11–31)

 • 6

 • 7

  • Fórnir við vígslu tjaldbúðarinnar (1–89)

 • 8

  • Aron kveikir á lömpunum sjö (1–4)

  • Levítarnir hreinsaðir, hefja þjónustu (5–22)

  • Aldursmörk fyrir þjónustu Levíta (23–26)

 • 9

  • Ráðstöfun um síðbúið páskahald (1–14)

  • Ský og eldur yfir tjaldbúðinni (15–23)

 • 10

  • Silfurlúðrarnir (1–10)

  • Farið frá Sínaí (11–13)

  • Uppröðun á göngunni (14–28)

  • Hóbab beðinn að vísa veginn (29–34)

  • Bæn Móse áður en lagt var af stað (35, 36)

 • 11

  • Fólkið kvartar og Guð sendir eld (1–3)

  • Fólkið grætur og vill fá kjöt (4–9)

  • Móse finnst ábyrgðin sér ofviða (10–15)

  • Jehóva gefur 70 öldungum anda sinn (16–25)

  • Eldad og Medad; Jósúa afbrýðisamur vegna Móse (26–30)

  • Jehóva sendir kornhænsn; fólki refsað fyrir græðgi (31–35)

 • 12

  • Mirjam og Aron gagnrýna Móse (1–3)

   • Móse auðmjúkastur allra (3)

  • Jehóva ver Móse (4–8)

  • Mirjam fær holdsveiki (9–16)

 • 13

  • Tólf menn sendir til að kanna Kanaansland (1–24)

  • Tíu menn gefa slæma mynd af landinu (25–33)

 • 14

  • Fólk vill snúa aftur til Egyptalands (1–10)

   • Jósúa og Kaleb gefa góða mynd af landinu (6–9)

  • Jehóva reiðist; Móse biður fyrir fólkinu (11–19)

  • Refsing: 40 ár í óbyggðunum (20–38)

  • Amalekítar sigra Ísraelsmenn (39–45)

 • 15

  • Lög um fórnir (1–21)

   • Sömu lög fyrir innfædda og útlendinga (15, 16)

  • Fórnir þegar einhver syndgar óviljandi (22–29)

  • Refsing fyrir syndir af ásettu ráði (30, 31)

  • Maður sem braut hvíldardagslögin tekinn af lífi (32–36)

  • Kögur á jaðri fata (37–41)

 • 16

  • Uppreisn Kóra, Datans og Abírams (1–19)

  • Uppreisnarmennirnir dæmdir (20–50)

 • 17

  • Stafur Arons blómgast (1–13)

 • 18

  • Skyldur presta og Levíta (1–7)

  • Hlutur prestanna (8–19)

   • Saltsáttmáli (19)

  • Levítar fá tíund og greiða tíund (20–32)

 • 19

  • Rauða kýrin og hreinsunarvatnið (1–22)

 • 20

  • Mirjam deyr í Kades (1)

  • Móse slær á klettinn og syndgar (2–13)

  • Edóm neitar Ísrael um að fara um landið (14–21)

  • Aron deyr (22–29)

 • 21

  • Sigur yfir konunginum í Arad (1–3)

  • Koparslanga (4–9)

  • Ísraelsmenn fara fram hjá Móab (10–20)

  • Sigur yfir Síhon konungi Amoríta (21–30)

  • Sigur yfir Óg konungi Amoríta (31–35)

 • 22

 • 23

  • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap fyrsta sinni (1–12)

  • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap öðru sinni (13–30)

 • 24

  • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap þriðja sinni (1–11)

  • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap fjórða sinni (12–25)

 • 25

  • Ísraelsmenn syndga með móabískum konum (1–5)

  • Pínehas grípur til aðgerða (6–18)

 • 26

  • Annað manntal meðal ættkvísla Ísraels (1–65)

 • 27

  • Dætur Selofhaðs (1–11)

  • Jósúa skipaður leiðtogi í stað Móse (12–23)

 • 28

  • Leiðbeiningar um ýmsar fórnir (1–31)

 • 29

  • Leiðbeiningar um ýmsar fórnir (1–40)

   • Daginn sem blásið er í lúðurinn (1–6)

   • Á friðþægingardeginum (7–11)

   • Á laufskálahátíðinni (12–38)

 • 30

  • Heit karla (1, 2)

  • Heit kvenna og dætra (3–16)

 • 31

  • Komið fram hefndum á Midíanítum (1–12)

   • Bíleam drepinn (8)

  • Fyrirmæli um herfang (13–54)

 • 32

  • Búseta austan Jórdanar (1–42)

 • 33

  • Áfangar á leið Ísraels um óbyggðirnar (1–49)

  • Fyrirmæli um hernám Kanaanslands (50–56)

 • 34

  • Landamæri Kanaanslands (1–15)

  • Menn skipaðir til að skipta landinu (16–29)

 • 35

  • Borgir handa Levítunum (1–8)

  • Griðaborgir (9–34)

 • 36

  • Lög um hjónabönd kvenna sem erfa land (1–13)