Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fyrsta Mósebók

Kaflar

Yfirlit

 • 1

  • Sköpun himins og jarðar (1, 2)

  • Sköpunardagarnir sex (3–31)

   • 1. dagur: ljós; dagur og nótt (3–5)

   • 2. dagur: víðáttan (6–8)

   • 3. dagur: þurrlendið og gróður (9–13)

   • 4. dagur: ljósgjafar á himni (14–19)

   • 5. dagur: fiskar og fuglar (20–23)

   • 6. dagur: landdýr og menn (24–31)

 • 2

  • Guð hvílist sjöunda daginn (1–3)

  • Jehóva Guð, skapari himins og jarðar (4)

  • Maðurinn og konan í Edengarðinum (5–25)

   • Maðurinn mótaður af mold (7)

   • Bannað að borða af skilningstrénu (15–17)

   • Konan sköpuð (18–25)

 • 3

  • Fyrsta synd manna (1–13)

   • Fyrsta lygin (4, 5)

  • Jehóva dæmir synduga mennina (14–24)

   • Spádómur um afkomanda konunnar (15)

   • Rekin úr Eden (23, 24)

 • 4

 • 5

  • Frá Adam til Nóa (1–32)

   • Adam eignast syni og dætur (4)

   • Enok gekk með Guði (21–24)

 • 6

  • Synir Guðs taka sér konur á jörð (1–3)

  • Risarnir fæðast (4)

  • Illska mannanna hryggir Jehóva (5–8)

  • Nóa sagt að smíða örk (9–16)

  • Guð lætur vita af yfirvofandi flóði (17–22)

 • 7

  • Nói fer inn í örkina ásamt fjölskyldu sinni og dýrum (1–10)

  • Flóðið (11–24)

 • 8

  • Flóðinu linnir (1–14)

   • Nói sendir út dúfu (8–12)

  • Gengið út úr örkinni (15–19)

  • Loforð Guðs um jörðina (20–22)

 • 9

  • Fyrirmæli handa öllu mannkyni (1–7)

   • Lög um blóð (4–6)

  • Regnbogasáttmálinn (8–17)

  • Spádómur um afkomendur Nóa (18–29)

 • 10

  • Skrá yfir þjóðir heims (1–32)

   • Afkomendur Jafets (2–5)

   • Afkomendur Kams (6–20)

    • Nimrod, andstæðingur Jehóva (8–12)

   • Afkomendur Sems (21–31)

 • 11

  • Babelsturninn (1–4)

  • Jehóva ruglar tungumáli jarðarinnar (5–9)

  • Frá Sem til Abrams (10–32)

   • Afkomendur Tera (27)

   • Abram yfirgefur Úr (31)

 • 12

  • Abram flyst frá Haran til Kanaanslands (1–9)

   • Loforð Guðs við Abram (7)

  • Abram og Saraí í Egyptalandi (10–20)

 • 13

  • Abram snýr aftur til Kanaanslands (1–4)

  • Abram og Lot skilja (5–13)

  • Guð endurtekur loforð sitt við Abram (14–18)

 • 14

  • Abram bjargar Lot (1–16)

  • Melkísedek blessar Abram (17–24)

 • 15

  • Sáttmáli Guðs við Abram (1–21)

   • 400 ára þrælkun sögð fyrir (13)

   • Guð endurtekur loforð sitt við Abram (18–21)

 • 16

 • 17

  • Abraham á að verða ættfaðir margra þjóða (1–8)

   • Abram nefndur Abraham (5)

  • Sáttmáli um umskurð (9–14)

  • Saraí nefnd Sara (15–17)

  • Fæðing Ísaks sögð fyrir (18–27)

 • 18

  • Þrír englar heimsækja Abraham (1–8)

  • Sara fær loforð um son; hún hlær (9–15)

  • Abraham biður fyrir Sódómu (16–33)

 • 19

  • Englar koma til Lots (1–11)

  • Lot og fjölskyldu sagt að flýja (12–22)

  • Sódómu og Gómorru eytt (23–29)

   • Kona Lots verður að saltstólpa (26)

  • Lot og dætur hans (30–38)

   • Uppruni Móabíta og Ammóníta (37, 38)

 • 20

  • Söru bjargað úr höndum Abímeleks (1–18)

 • 21

  • Ísak fæðist (1–7)

  • Ísmael hæðist að Ísak (8, 9)

  • Hagar og Ísmael send burt (10–21)

  • Sáttmáli Abrahams við Abímelek (22–34)

 • 22

  • Abraham sagt að fórna Ísak (1–19)

   • Blessun vegna afkomanda Abrahams (15–18)

  • Fjölskylda Rebekku (20–24)

 • 23

  • Sara deyr og er jörðuð (1–20)

 • 24

  • Leitað að konu handa Ísak (1–58)

  • Rebekka og Ísak hittast (59–67)

 • 25

 • 26

  • Ísak og Rebekka í Gerar (1–11)

   • Guð staðfestir loforð sitt við Ísak (3–5)

  • Deilur um brunna (12–25)

  • Ísak og Abímelek gera sáttmála (26–33)

  • Esaú giftist tveim hetískum konum (34, 35)

 • 27

  • Ísak blessar Jakob (1–29)

  • Esaú biður um blessun en er iðrunarlaus (30–40)

  • Esaú hatar Jakob (41–46)

 • 28

  • Ísak sendir Jakob til Paddan Aram (1–9)

  • Draumur Jakobs í Betel (10–22)

   • Guð staðfestir loforð sitt við Jakob (13–15)

 • 29

  • Jakob hittir Rakel (1–14)

  • Jakob verður ástfanginn af Rakel (15–20)

  • Jakob giftist Leu og Rakel (21–29)

  • Fjórir synir Jakobs og Leu: Rúben, Símeon, Leví og Júda (30–35)

 • 30

  • Bíla fæðir Dan og Naftalí (1–8)

  • Silpa fæðir Gað og Asser (9–13)

  • Lea fæðir Íssakar og Sebúlon (14–21)

  • Rakel fæðir Jósef (22–24)

  • Jakob eignast mikinn fénað (25–43)

 • 31

  • Jakob stingur af til Kanaanslands (1–18)

  • Laban eltir Jakob (19–35)

  • Jakob og Laban gera sáttmála (36–55)

 • 32

  • Englar verða á vegi Jakobs (1, 2)

  • Jakob býr sig undir að hitta Esaú (3–23)

  • Jakob glímir við engil (24–32)

   • Jakob nefndur Ísrael (28)

 • 33

 • 34

 • 35

  • Jakob losar sig við útlend goð (1–4)

  • Jakob kemur aftur til Betel (5–15)

  • Benjamín fæðist; Rakel deyr (16–20)

  • 12 synir Ísraels (21–26)

  • Ísak deyr (27–29)

 • 36

  • Afkomendur Esaú (1–30)

  • Konungar og furstar Edóms (31–43)

 • 37

  • Draumar Jósefs (1–11)

  • Jósef og afbrýðisamir bræður hans (12–24)

  • Jósef seldur sem þræll (25–36)

 • 38

 • 39

  • Jósef í húsi Pótífars (1–6)

  • Jósef og kona Pótífars (7–20)

  • Jósef í fangelsi (21–23)

 • 40

  • Jósef ræður drauma í fangelsinu (1–19)

   • „Er það ekki Guðs að ráða drauma?“ (8)

  • Afmælisveisla faraós (20–23)

 • 41

  • Jósef ræður drauma faraós (1–36)

  • Jósef settur í háa stöðu (37–46a)

  • Jósef hefur umsjón með matarbirgðum (46b–57)

 • 42

  • Bræður Jósefs fara til Egyptalands (1–4)

  • Jósef hittir bræður sína og reynir þá (5–25)

  • Bræðurnir snúa aftur heim til Jakobs (26–38)

 • 43

  • Bræður Jósefs fara aftur til Egyptalands, nú með Benjamín (1–14)

  • Jósef hittir bræður sína á ný (15–23)

  • Jósef heldur veislu fyrir bræður sína (24–34)

 • 44

  • Silfurbikar Jósefs í poka Benjamíns (1–17)

  • Júda biður Jósef að leyfa Benjamín að fara heim (18–34)

 • 45

  • Jósef segir til sín (1–15)

  • Bræður Jósefs sækja Jakob (16–28)

 • 46

  • Jakob og fjölskylda flytjast til Egyptalands (1–7)

  • Nöfn þeirra sem komu til Egyptalands (8–27)

  • Jósef og Jakob hittast í Gósen (28–34)

 • 47

  • Jakob gengur á fund faraós (1–12)

  • Jósef gerir viturlegar ráðstafanir (13–26)

  • Ísrael sest að í Gósen (27–31)

 • 48

  • Jakob blessar syni Jósefs (1–12)

  • Efraím hlýtur meiri blessun en Manasse (13–22)

 • 49

  • Spádómur Jakobs á dánarbeðinum (1–28)

   • Síló á að koma af Júda (10)

  • Jakob gefur fyrirmæli um greftrun sína (29–32)

  • Jakob deyr (33)

 • 50

  • Jósef jarðar Jakob í Kanaanslandi (1–14)

  • Jósef ber engan kala til bræðra sinna (15–21)

  • Efri ár Jósefs og dauði (22–26)

   • Jósef segir hvað gert skuli við lík sitt (25)