Vitnum ítarlega um ríki Guðs

Í þessari bók er fjallað um stofnun kristna safnaðarins á fyrstu öld og tengsl hans við okkar daga.

Kort

Kort af Landinu helga sem svo er nefnt og trúboðsferðir Páls postula.

Bréf frá stjórnandi ráði

Af hverju getum við treyst á stuðning Guðs þegar við ‚vitnum ítarlega um ríki Guðs‘?

1. KAFLI

‚Farið og gerið fólk að lærisveinum‘

Jesús sagði fyrir að boðskapurinn um ríkið yrði boðaður öllum þjóðum. Hvernig er það gert?

2. KAFLI

„Þið verðið vottar mínir“

Hvernig bjó Jesús postulana undir að fara með forystu í boðuninni?

3. KAFLI

„Þeir fylltust ... heilögum anda“

Hvaða þátt átti heilagur andi Guðs í stofnun kristna safnaðarins?

4. KAFLI

„Ómenntaðir almúgamenn“

Postularnir sýna hugrekki og Jehóva blessar þá.

5. KAFLI

„Okkur ber að hlýða Guði“

Afstaða postulanna er öllum sannkristnum mönnum til fyrirmyndar.

6. KAFLI

„Stefán naut velvildar Guðs og fékk kraft frá honum“

Hvað getum við lært af Stefáni sem vitnaði hugrakkur fyrir hæstarétti Gyðinga?

7. KAFLI

Boðum „fagnaðarboðskapinn um Jesú“

Við getum lært margt af Filippusi trúboða.

8. KAFLI

„Söfnuðurinn bjó nú við frið um tíma“

Sál, sem hafði ofsótt söfnuðinn, verður ötull boðberi fagnaðarboðskaparins.

9. KAFLI

„Guð mismunar ekki fólki“

Boðunin hefst meðal hinna óumskornu af þjóðunum.

10. KAFLI

„Orð Jehóva hélt áfram að eflast“

Pétri er bjargað úr fangelsi og ofsóknir megna ekki að stöðva framgang fagnaðarboðskapsins.

11. KAFLI

‚Þeir glöddust og voru fullir af heilögum anda‘

Lærum af samskiptum Páls við andstæðinga sem vildu ekki hlusta.

12. KAFLI

„Jehóva gaf þeim kraft til að tala óttalaust“

Páll og Barnabas eru auðmjúkir, þrautseigir og laga sig að aðstæðum.

13. KAFLI

‚Eftir að hafa deilt og rökrætt töluvert‘

Umskurðardeilan er lögð fyrir hið stjórnandi ráð.

14. KAFLI

‚Við höfum tekið einróma ákvörðun‘

Kynntu þér hvernig hið stjórnandi ráð komst að niðurstöðu í umskurðardeilunni og hvernig það stuðlaði að einingu meðal safnaðanna.

15. KAFLI

Þeir ‚styrktu söfnuðina‘

Farandumsjónarmenn hjálpa söfnuðunum að styrkjast í trúnni.

16. KAFLI

„Komdu yfir til Makedóníu“

Það hefur blessun í för með sér að þiggja verkefni og varðveita gleðina í ofsóknum.

17. KAFLI

‚Hann rökræddi við þá út frá Ritningunum‘

Páll vitnar ítarlega fyrir Gyðingum í Þessaloníku og Beroju.

18. KAFLI

‚Leitið Guðs og finnið hann‘

Hvaða tækifæri fær Páll til að boða trúa þegar hann finnur sameiginlegan grundvöll með áheyrendum sínum?

19. KAFLI

‚Haltu áfram að tala og þagnaðu ekki‘

Hvað lærum við af starfi Páls í Korintu sem hjálpar okkur að vitna ítarlega um ríki Guðs?

20. KAFLI

‚Orð Jehóva breiddist út og efldist‘ þrátt fyrir andstöðu

Kynntu þér hvernig Apollós og Páll stuðla að því að fagnaðarboðskapurinn breiðist út.

21. KAFLI

„Ég er hreinn af blóði allra“

Páll er kappsamur í boðuninni og leiðbeinir öldungum.

22. KAFLI

„Verði vilji Jehóva“

Páll er ákveðinn í að gera vilja Guðs og fer til Jerúsalem.

23. KAFLI

„Heyrið það sem ég vil segja mér til varnar“

Páll ver sannleikann frammi fyrir æstum múgi og Æðstaráðinu.

24. KAFLI

„Hertu upp hugann!“

Samsæri gegn Páli mistekst og hann ver sig frammi fyrir Felix landstjóra.

25. KAFLI

„Ég skýt máli mínu til keisarans“

Páll er góð fyrirmynd þegar hann ver fagnaðarboðskapinn.

26. KAFLI

„Enginn ykkar mun týna lífi“

Páll bíður skipbrot en sýnir sterka trú og kærleika.

27. KAFLI

„Hann … vitnaði ítarlega“

Páll situr í stofufangelsi í Róm en heldur áfram að boða trúna.

28. KAFLI

„Til endimarka jarðar“

Vottar Jehóva halda áfram verki sem fylgjendur Jesú Krists hófu á fyrstu öld.

Myndaskrá

Skrá um helstu myndir í þessari bók.