Dagskrá svæðismóts 2019–2020 – með farandhirði

Notaðu dagskrána til að fylgjast með á þessu svæðismóti. Stef mótsins er „Kærleikurinn byggir upp“.

Kærleikurinn byggir upp

Á mótinu verður útskýrt hvernig kærleikur er þekkingunni æðri og hvernig við getum sýnt kærleika í öllu sem við gerum.

Svaraðu eftirfarandi spurningum

Þessum spurningum verður svarað á mótinu.