Dagskrá svæðismóts 2019–2020 – með fulltrúa frá deildarskrifstofunni.

Skoðaðu dagskrána fyrir þetta svæðismót þar sem fulltrúi deildarskrifstofunnar er meðal ræðumanna. Stef mótsins er „Elskaðu Jehóva af öllu hjarta.“

Elskaðu Jehóva af öllu hjarta

Á dagskránni fáum við hjálp til að styrkja kærleika okkar til Jehóva og sýna óeigingjarnan kærleika.

Svaraðu eftirfarandi spurningum

Þessum spurningum verður svarað á mótinu.