Snúðu aftur til Jehóva

Jehóva leitar týndra sauða sinna og hvetur þig til að snúa aftur til sín.

Bréf frá stjórnandi ráði

Þetta bréf frá stjórnandi ráði er ákall til þjóna Guðs sem hafa villst frá hjörðinni.

1. KAFLI

„Ég mun leita þess sem villist“

Lítur Guð svo á að það sé öll von úti um sauð sem týnist?

2. KAFLI

Áhyggjur – „á allar hliðar er ég aðþrengdur“

Eitt einfalt ráð getur hjálpað þér að fá kraft frá Jehóva ef þú ert niðurdreginn yfir því að geta ekki gert eins mikið fyrir hann og þú gast áður.

3. KAFLI

Særðar tilfinningar – þegar við höfum „sök á hendur öðrum“

Biblían nefnir þrjár staðreyndir sem geta hjálpað þér ef þér finnst að trúsystkini hafi beitt þig ranglæti.

4. KAFLI

Sektarkennd – „hreinsa mig af synd minni“

Hvernig geturðu fundið fyrir þeim létti sem fylgir hreinni samvisku?

5. KAFLI

Snúðu aftur til hirðisins mikla

Á hverju byrja ég ef ég vil snúa aftur til Jehóva? Hvernig tekur söfnuðurinn á móti mér?

Niðurlag

Hugsar þú öðru hvoru til baka um góðar stundir sem þú áttir með söfnuði Jehóva?