Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 ÞJÁLFUNARLIÐUR 16

Vertu jákvæður og uppbyggjandi

Vertu jákvæður og uppbyggjandi

Jobsbók 16:5

YFIRLIT: Beindu athygli áheyrenda að því sem getur bætt aðstæður og verið hvetjandi.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Þroskaðu með þér jákvætt viðhorf til áheyrenda þinna. Gerðu ráð fyrir því að trúsystkini þín vilji þóknast Jehóva. Jafnvel þegar þú verður að gefa leiðbeiningar skaltu fyrst hrósa einlæglega þegar það á við.

  • Takmarkaðu umfjöllun um það sem er neikvætt. Gættu þess að fjalla ekki um neikvæð atriði meira en nauðsynlegt er. Á heildina lítið ætti framsetningin að vera jákvæð.

  • Notaðu orð Guðs sem best. Beindu athygli áheyrenda að því sem Jehóva hefur gert, er að gera og mun gera fyrir mannkynið. Vertu hvetjandi og hughreystandi.