Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvernig geturðu haft gagn af þessum bæklingi?

Hvernig geturðu haft gagn af þessum bæklingi?

Þessi bæklingur getur hjálpað þér að finna svör Biblíunnar við spurningum þínum. Við hver greinaskil er vísað í Biblíuna þar sem þú getur lesið svarið við feitletruðu spurningunni á undan.

Þegar þú lest biblíutextana skaltu velta fyrir þér hvernig þeir svari spurningunum. Vottar Jehóva eru meira en fúsir til að ræða við þig um merkingu biblíuversanna sem vísað er í. – Lestu Lúkas 24:32, 45.

Athugið: Öll rit, sem nefnd eru í þessum bæklingi, eru gefin út af Vottum Jehóva.