Tímalína Biblíunnar
„Í upphafi ...“
4026 f.Kr. Adam skapaður
3096 f.Kr. Adam deyr
2370 f.Kr. flóðið
2018 f.Kr. Abraham fæðist
1943 f.Kr. sáttmálinn við Abraham
1750 f.Kr.Jósef seldur í þrælkun
1613 f.Kr. raunir Jobs fyrir
1513 f.Kr. brottförin frá Egyptalandi
1473 f.Kr. Ísraelsmenn fara inn í Kanaan undir forystu Jósúa
1467 f.Kr. Kanaan unnið að mestu
1117 f.Kr. Sál smurður til konungs
1070 f.Kr. Guð gefur Davíð loforð um ríki
1037 f.Kr. Salómon verður konungur
1027 f.Kr. lokið við musterið í Jerúsalem
um 1020 f.Kr. Ljóðaljóðin fullgerð
997 f.Kr. Ísrael skiptist í tvö ríki
um 717 f.Kr. Orðskviðirnir fullgerðir
607 f.Kr. Jerúsalem eytt; útlegðin í Babýlon hefst
539 f.Kr. Kýrus vinnur Babýlon
537 f.Kr. Gyðingar snúa heim til Jerúsalem
455 f.Kr. múrar Jerúsalem endurreistir; áravikurnar 69 hefjast
eftir 443 f.Kr. Malakí lýkur spádómsbók sinni
um 2 f.Kr. Jesús fæðist
29 e.Kr. Jesús skírist; Jesús byrjar að prédika ríki Guðs
31 e.Kr. Jesús velur postulana 12; flytur fjallræðuna
32 e.Kr. Jesús reisir Lasarus upp frá dauðum
14. nísan 33 e.Kr. Jesús líflátinn (nísan svarar til hluta af mars og apríl)
16. nísan 33 e.Kr. Jesús reistur upp
6. sívan 33 hvítasunna e.Kr.; heilögum anda úthellt (sívan svarar til hluta af maí og júní)
36 e.Kr. Kornelíus gerist kristinn
um 47-48 e.Kr. fyrsta boðunarferð Páls
um 49-52 e.Kr. önnur boðunarferð Páls
um 52-56 e.Kr. þriðja boðunarferð Páls
um 60-61 e.Kr. Páll skrifar bréf meðan hann er fangi í Róm
fyrir 62 e.Kr. Jakob, hálfbróðir Jesú, skrifar bréf sitt
66 e.Kr. Gyðingar gera uppreisn gegn Rómverjum
70 e.Kr. Rómverjar eyða Jerúsalem og musterið
um 96 e.Kr. Jóhannes skrifar Opinberunarbókina
um 100 e.Kr. Jóhannes deyr síðastur postulanna