Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Milljónir andavera

Milljónir andavera

Biblían segir okkur að til séu margar andaverur. Jehóva er sjálfur andavera. — Jóhannes 4:24; 2. Korintubréf 3:17, 18.

Eitt sinn var Jehóva einn í alheiminum. Síðar tók hann að skapa andaverur sem kallast englar. Þeir eru voldugri og gáfaðri en menn. Jehóva skapaði marga engla; Daníel, þjónn Guðs, sá í sýn hundrað milljónir engla. — Daníel 7:10; Hebreabréfið 1:7.

Guð skapaði þessa engla jafnvel áður en hann bjó til jörðina. (Jobsbók 38:4-7) Þeir eru ekki fólk sem eitt sinn lifði og dó á jörðinni.

Hinn mikli andi, Jehóva, skapaði milljónir andavera.