Varðturninn: Sjö spurningum um bænina svarað

FORSÍÐUEFNI

Hvers vegna ættum við að biðja?

Fá málefni í Biblíunni vekja jafnmikinn áhuga og forvitni. En er nauðsynlegt að biðja bæna?

FORSÍÐUEFNI

Hvert ættum við að beina bænum okkar?

Fara allar bænir á sama stað? Biblían kennir að margir beina ekki bænum sínum í rétta átt.

FORSÍÐUEFNI

Hvernig ættum við að biðja?

Biblían kennir okkur að beina athyglinni að því sem skiptir aðalmáli í sambandi við spurninguna „Hvernig ættum við að biðja?

FORSÍÐUEFNI

Um hvað ættum við að tala í bænum okkar?

Í faðirvorinu sýndi Jesús okkur hvað ætti að hafa forgang í bænum okkar.

FORSÍÐUEFNI

Skiptir máli hvar og hvenær við förum með bæn?

Þú getur komist að því hvort Biblian takmarkar bænir okkar við ákveðinn tíma eða stað.

FORSÍÐUEFNI

Bæn: Kemur hún að gagni?

Bænir eru gagnlegar á margan hátt, líkamlega, tilfinningalega og umfram allt til að styrkja sambandið við Guð.

FORSÍÐUEFNI

Heyrir Guð og svarar bænum okkar?

Biblían sýnir að Jehóva hlustar á bænir. Það er að miklu leyti undir okkur komið hvort hann heyrir bænir okkar eða ekki.