Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tilfinningar

Tilfinningar

 7. HLUTI

Tilfinningar

Hvaða eftirfarandi fullyrðing lýsir þér best?

□ Ég á erfitt með að stjórna skapinu.

□ Ég er algerlega misheppnuð manneskja — ég get aldrei gert neitt rétt.

□ Ég er alltaf niðurdregin(n). Það er engin gleði í lífi mínu.

□ Ég get ekki hætt að hugsa um hitt kynið.

□ Ég laðast stundum að fólki af sama kyni og ég.

Þótt þú hafir merkt við einhverja af þessum fullyrðingum skaltu ekki örvænta. Kaflar 26-29 geta hjálpað þér að læra að hafa stjórn á tilfinningum þínum svo að tilfinningarnar stjórni þér ekki.

[Heilsíðumynd á blaðsíðu 216,  217]