Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SPURNING 12

Geta dánir lifað á ný?

Geta dánir lifað á ný?

„Undrist þetta ekki. Sú stund kemur þegar allir þeir sem í gröfunum eru munu heyra raust hans og ganga fram.“

Jóhannes 5:28, 29

„Þá von hef ég til Guðs ... að upp muni rísa bæði réttlátir og ranglátir.“

Postulasagan 24:15

„Ég sá þá dauðu, stóra og smáa, standa frammi fyrir hásætinu og bókunum var lokið upp. Þá var annarri bókinni lokið upp, það var lífsins bók. Og hinir dauðu voru dæmdir eftir verkum sínum eins og ritað var í bókunum. Og hafið skilaði hinum dauðu sem í því voru og dauðinn og hel skiluðu þeim dauðu sem í þeim voru og sérhver hlaut dóm eftir verkum sínum.“

Opinberunarbókin 20:12, 13