Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SPURNING 14

Hvernig geturðu lært að fara vel með peninga?

Hvernig geturðu lært að fara vel með peninga?

„Öreigi verður sá sem sólginn er í skemmtanir, sá sem sólginn er í vín og olíu verður ekki ríkur.“

Orðskviðirnir 21:17

„Lánþeginn verður þræll lánardrottins síns.“

Orðskviðirnir 22:7

„Hver yðar sest ekki fyrst við ef hann ætlar að reisa turn og reiknar kostnaðinn, hvort hann eigi nóg til að ljúka verkinu? Ella má svo fara að hann leggi undirstöðu en fái ekki lokið við og allir, sem það sjá, taki að spotta hann og segja: Þessi maður fór að byggja en gat ekki lokið.“

Lúkas 14:28-30

„Þegar fólkið var orðið mett segir Jesús við lærisveina sína: ,Safnið saman leifunum svo ekkert spillist.‘“

Jóhannes 6:12