Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SPURNING 18

Hvernig geturðu eignast samband við Guð?

Hvernig geturðu eignast samband við Guð?

„Þú, sem heyrir bænir, til þín leita allir menn.“

Sálmur 65:3

„Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Minnstu hans á öllum vegum þínum, þá mun hann gera leiðir þínar greiðar.“

Orðskviðirnir 3:5, 6

„Það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“

Jóhannes 17:3

„Eigi er [Guð] langt frá neinum af okkur.“

Postulasagan 17:27

„Þess bið ég að elska ykkar aukist enn þá meir að þekkingu og dómgreind.“

Filippíbréfið 1:9

 „Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast.“

Jakobsbréfið 1:5

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu.“

Jakobsbréfið 4:8

„Því að elskan til Guðs birtist í að við höldum boðorð hans. Og boðorð hans eru ekki þung.“

1. Jóhannesarbréf 5:3