Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SPURNING 5

Hver er boðskapur Biblíunnar?

Hver er boðskapur Biblíunnar?

„Ég set fjandskap milli þín og konunnar og milli þinna niðja og hennar niðja. Þeir skulu merja höfuð þitt og þú skalt höggva þá í hælinn.“

1. Mósebók 3:15

„Allar þjóðir heims munu blessun hljóta af niðjum þínum vegna þess að þú hlýðnaðist raust minni.“

1. Mósebók 22:18

„Til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.“

Matteus 6:10

„Guð friðarins mun bráðlega sundurmola Satan undir fótum ykkar.“

Rómverjabréfið 16:20

„Þegar allt hefur verið lagt undir hann mun og sonurinn sjálfur skipa sig undir föðurinn er lagði alla hluti undir hann svo að Guð verði allt í öllu.“

1. Korintubréf 15:28

 „Nú voru fyrirheitin gefin Abraham og niðja hans ... það er Kristur. Ef þið eruð í samfélagi við Krist þá eruð þið niðjar Abrahams.“

Galatabréfið 3:16, 29

„Drottinn og Kristur hans hafa fengið valdið yfir heiminum og hann mun ríkja um aldir alda.“

Opinberunarbókin 11:15

„Og drekanum mikla var varpað niður, hinum gamla höggormi sem heitir djöfull og Satan og afvegaleiðir alla heimsbyggðina, honum var varpað niður á jörðina og englum hans var varpað niður með honum.“

Opinberunarbókin 12:9

„Hann tók drekann, þann gamla höggorm, sem er djöfull og Satan, og batt hann um þúsund ár.“

Opinberunarbókin 20:2