Þjónustuskýrsla Votta Jehóva um allan heim 2017

Skoðaðu ítarlegar upplýsingar um boðun Votta Jehóva um allan heim frá september 2016 til ágúst 2017.

2017 Heildartölur

Þessi árlega skýrsla veitir upplýsingar um vinnuframlag og kostnað Votta Jehóva vegna boðunarinnar um heim allan.

Skýrsla frá löndum og svæðum 2017

Í skýrslunni er meðal annars að finna upplýsingar um fjölda meðlima, hve margir létu skírast og hve margir sóttu minningarhátíðina.