Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Inngangur

Inngangur
  • Hefur einhver ástvina þinna sofnað dauðasvefni?

  • Syrgir þú hann enn þá?

  • Þarfnast þú hjálpar til að takast á við sorg þína?

  • Eiga látnir einhverja von?

  • Ef svo er, hver er hún?

  • Hvernig getum við verið viss?

Í þessum bæklingi eru veitt hughreystandi svör frá Biblíunni við slíkum spurningum. Við bjóðum þér að lesa hann vandlega.