Þegar ástvinur deyr

Hefurðu misst ástvin? Þarftu hjálp til að takast á við sorgina?

Inngangur

Þessi bæklingur veitir syrgjendum uppörvun frá Biblíunni.

„Það getur ekki verið satt!“

Á hverjum degi upplifa fjölskyldur um allan heim óvæntar hörmungar.

Eru þessar tilfinningar eðlilegar?

Er rangt að syrgja látinn ástvin?

Hvernig get ég borið sorg mína?

Ættirðu að bæla niður sorgina eða losa um hana?

Hvernig geta aðrir hjálpað?

Vinir geta þurft að eiga frumkvæði til að geta aðstoðað og huggað þann sem syrgir.

Örugg von látinna

Tilhugsunin um að geta aldrei aftur talað við látinn ástvin, hlegið með honum eða haldið utan um hann getur verið mjög þungbær. En Biblían veitir okkur von.