Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 99

Milljónir bræðra

Velja hljóðskrá
Milljónir bræðra
UPPRÖÐUN

(Opinberunarbókin 7:9, 10)

 1. 1. Þúsundir þúsunda bræðra,

  þeir eru milljónir.

  Saman sem sannir vottar,

  sýna trú ráðvandir.

  Ótalmörg núna erum,

  ört myndum mikinn múg.

  Af hverri þjóð, tungu, ætt og lýð

  öll lofum við Guð nú.

 2. 2. Þúsundir þúsunda bræðra

  þjóna nú nær og fjær.

  Miðlum við merkum fréttum,

  milljónir gleðja þær.

  Þegar svo störfum þolgóð

  þrátt fyrir álagið

  Jesús mun hressa og hughreysta,

  hvíld veitir hann og frið.

 3. 3. Þúsundir þúsunda bræðra,

  þeim hjálpar Drottinn fljótt.

  Forgörðum í þeir fagna

  föðurnum dag og nótt.

  Þúsunda þúsund erum,

  þjónum Guðsríki hér.

  Samverkamenn Guðs við erum öll,

  einhuga þjóð Guðs er.

(Sjá einnig Jes. 52:7; Matt. 11:29; Opinb. 7:15.)