Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 93

Blessaðu samkomuna

Velja hljóðskrá
Blessaðu samkomuna
UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

(Hebreabréfið 10:24, 25)

 1. 1. Jehóva, við söfnumst saman,

  samkomuna blessi þú.

  Vígða staðinn viljum þakka,

  verði andi þinn hér nú.

 2. 2. Þér við viljum þjóna betur,

  þekking okkur vaxi hjá.

  Þjálfun veit í þjónustunni,

  þinni elsku kynnumst þá.

 3. 3. Viltu blessa votta þína,

  veita ávallt traust og hald.

  Megi verk og orðin okkar

  upphefja þitt drottinvald.

(Sjá einnig Sálm 22:23; 34:4; Jes. 50:4.)