Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 85

Bjóðið alla velkomna

Velja hljóðskrá
Bjóðið alla velkomna
UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

(Rómverjabréfið 15:7)

 1. 1. Velkomnir séu allir viðstaddir

  sem vilja þiggja Guðs allsnægtir.

  Lífgandi sannleik ber hann á sitt borð,

  nú boð Guðs þiggjum þakklát sem elskum hans orð.

 2. 2. Við fögnum mjög að hafa slíka menn

  sem meta okkur og kenna enn.

  Slíka við höfum ætíð heiðri í,

  við hjálpum þeim og sjálf veitum móttökur hlý.

 3. 3. Guð býður öllu fólki nær og fjær

  svo finni einlægir boð hans kær.

  Hann fyrir son sinn dró okkur til sín,

  svo sýnum öðrum vinsemd því þörfin er brýn.

(Sjá einnig Jóh. 6:44; Fil. 2:29; Opinb. 22:17.)