Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 79

Kennum þeim að vera staðfastir

Velja hljóðskrá
Kennum þeim að vera staðfastir
UPPRÖÐUN

(Matteus 28:19, 20)

 1. 1. Gleði sönn í kennslu sýnir sig

  er Guðs sauðir þroska ná.

  Höfum séð hvernig hann sinnir þeim

  er þeir segja honum frá.

  (VIÐLAG)

  Jehóva, heyrðu hjartans þrá.

  Æ, viltu hafa gát þeim á.

  Í Jesú nafni biðjum við: Veittu þeim lið

  svo trúir verði alla tíð.

 2. 2. Dag hvern báðum Guð að blessa þá

  þegar baráttan var hörð.

  Tíma okkar gáfum ávallt fús,

  styrktum andann í Guðs hjörð.

  (VIÐLAG)

  Jehóva, heyrðu hjartans þrá.

  Æ, viltu hafa gát þeim á.

  Í Jesú nafni biðjum við: Veittu þeim lið

  svo trúir verði alla tíð.

 3. 3. Megi staðfastir þeir standa sig,

  Guð sinn styðja og hans son.

  Og er þreyja þolnir lífsins hlaup

  haldi þeir í sigurvon.

  (VIÐLAG)

  Jehóva, heyrðu hjartans þrá.

  Æ, viltu hafa gát þeim á.

  Í Jesú nafni biðjum við: Veittu þeim lið

  svo trúir verði alla tíð.

(Sjá einnig Lúk. 6:48; Post. 5:42; Fil. 4:1.)