Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 121

Sýnum sjálfsaga

Velja hljóðskrá
Sýnum sjálfsaga
UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

(Rómverjabréfið 7:14-24)

 1. 1. Jehóva elskum af hjarta og hug

  og holdinu vísum með sjálfstjórn á bug.

  Langanir holdsins heyja oft stríð,

  höldum í andann sem veitir líf.

 2. 2. Lævís býr Satan sér ljósengilsmynd

  og lúmsk okkur tælir hin meðfædda synd.

  Sannleikur þó af syndinni ber,

  sigrar í stríði við hugarþel.

 3. 3. Orðin og verkin um Guð bera vott,

  því varðveitum hjartað og ástundum gott.

  Stöðugt við þroskum staðfasta lund,

  stundum því sjálfsaga hverja stund.

(Sjá einnig 1. Kor. 9:25; Gal. 5:23; 2. Pét. 1:6.)