Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar

 Söngur 154

Þolgóð höldum út

Þolgóð höldum út

Hlaða niður:

(Matteus 24:13)

 1. Get ég haldið út

  því Jesús varaði við neyð?

  Gegnum kvalirnar

  hann sá þá gleði er hans beið.

  Guðs loforð, Guðs dómar,

  hans hugsun er hann leið.

  (VIÐLAG)

  Við skulum reynast þolgóð

  og trúna verjum við.

  Hans ást gefur þann eldmóð

  sem þurfum og hún veitir innri frið.

 2. Ár sem líða hjá

  færa oft sorgir eða kvöl.

  Gegnum tregatár

  sjáum það líf sem á er völ.

  Sú gleði, það frelsi

  er laust við hryggð og böl.

  (VIÐLAG)

  Við skulum reynast þolgóð

  og trúna verjum við.

  Hans ást gefur þann eldmóð

  sem þurfum og hún veitir innri frið.

 3. Gefumst ekki upp,

  ótta og efa vísum frá.

  Trúföst þjónum við,

  brátt dagur Guðs mun bresta á.

  Við skulum því þrauka

  og endamarki ná.

  (VIÐLAG)

  Við skulum reynast þolgóð

  og trúna verjum við.

  Hans ást gefur þann eldmóð

  sem þurfum og hún veitir innri frið.

(Sjá einnig Post. 20:19, 20; Jak. 1:12; 1. Pét. 4:12-14.)