Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar

 Söngur 148

Þú gafst þinn einkason

Þú gafst þinn einkason

Hlaða niður:

(Jóhannes 15:13)

 1. Í myrkri við vorum,

  þú manst það, Jehóva.

  En gjaldið til lausnar

  veitti mönnum von.

  Líf okkar gefum þér,

  það besta gjöfin er.

  Við fræðum gjarnan fólk

  um vilja þinn og son.

  (VIÐLAG)

  Þú gafst þinn einkason

  og veittir öllum von.

  Þér syngjum þakkarsöngva

  því okkur gafst þú eigin son.

 2. Þín gæska og miskunn

  oft laðar fólk að þér.

  Þinn vinskap og nafnið

  elskum við svo heitt.

  En enn þá stærri gjöf,

  sú besta’ í sinni röð,

  er sonarfórnin dýr

  sem öllu hefur breytt.

  (VIÐLAG)

  Þú gafst þinn einkason

  og veittir öllum von.

  Þér syngjum þakkarsöngva

  því okkur gafst þú eigin son.

  (Niðurlag)

  Þig nálgumst og þökkum þér ávallt, Jehóva.

  Við færum fram þakkir því þú gafst þinn eigin son.

(Sjá einnig Jóh. 3:16; 1. Jóh. 4:9.)