Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Maí 2015 | Langar þig til að kynna þér Biblíuna?

Milljónir manna um allan heim njóta góðs af ókeypis biblíunámskeiði sem Vottar Jehóva bjóða fólki. Kynntu þér hvernig það getur einnig verið þér til góðs.

FORSÍÐUEFNI

Af hverju ættirðu að kynna þér Biblíuna?

Hefurðu einhvern tíma sagt: ,Ég hef ekki tíma,‘ eða ,ég vil ekki skuldbinda mig‘?

Biblíunámskeið fyrir alla

Fáðu svör við átta algengustu spurningunum um biblíunámskeiðið.

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Þrjár spurningar breyttu lífi mínu

Kennarinn Doris Eldred fékk fullnægjandi svör við spurningum, sem brunnu á henni, hjá nemanda sínum.

Fornum dýrgrip bjargað úr ruslinu

Rylands-handritabrotið af Jóhannesarguðspjalli er elsta handrit af Grísku ritningunum sem fundist hefur.

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Af hverju ættum við að minnast dauða Jesú?

Margir halda upp á fæðingu Jesú á jólunum og fagna upprisu hans á páskunum. Af hverju minnast Vottar Jehóva dauða Jesú þess í stað?

Vissir þú?

Hvert var hlutverk hundraðshöfðingja í rómverska hernum? Hvernig voru speglar á biblíutímanum í samanburði við spegla nú á dögum?

Biblíuspurningar og svör

Mun sá tími renna upp að allir jarðarbúar elska hver annan?

Meira valið efni á Netinu

Hverju kemur ríki Guðs til leiðar?

Kynntu þér hvers er að vænta þegar stjórn Guðs ríkir yfir jörðinni.