Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Maí 2014 | Veistu hvað Guð hefur gert fyrir þig?

Guð hefur gefið okkur lífið og allt sem við þörfnumst til að njóta þess, en hefur hann gert meira fyrir okkur?

FORSÍÐUEFNI

Það sem Guð hefur gert fyrir þig

Meginreglan „líf fyrir líf“ útskýrir hvers vegna Guð „gaf einkason sinn“.

FORSÍÐUEFNI

Viðburður sem þú ættir ekki að missa af

Við vonumst til að þú komir á minningarhátíðina um dauða Jesú.

ÆVISAGA

Þótt ég sé veik hef ég innri styrk

Kona bundin við hjólastól öðlast ,kraftinn mikla‘ vegna trúar sinnar.

Samstarf milli trúfélaga – hvað finnst Guði um það?

Ætti að keppa að því að sameina fólk hvað sem það kostar? Það gæti komið þér á óvart hvað Biblían hefur um málið að segja.

Orð Guðs kunngert á Spáni á miðöldum

Hvað eiga skólanemendur, sem skrifuðu biblíutexta á skífur, sameiginlegt með biblíusmyglurum?

Biblíuspurningar og svör

Synd fyrsta mannsins, Adams, og dauði Jesú eru nátengd viðfangsefni. Á hvaða hátt?

Meira valið efni á Netinu

Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?

Margir biblíuritarar eignuðu Guði það sem þeir skrifuðu. Hvers vegna?