Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

VARÐTURNINN MARS 2013

Við getum öll lært af Móse

Lestu um þrjá góða eiginleika sem Móse sýndi og kannaðu hvað þú getur lært af honum.

Hver var Móse?

Þessi trúfasti maður er í miklum metum hjá kristnum mönnum, gyðingum, múslímum og öðrum. Hvað veistu um hann?

Móse – trúfastur maður

Móse hafði sterka trú vegna þess að hann sýndi með ákvörðunum sínum að hann treysti loforðum Guðs. Hvernig getur þú byggt upp sams konar trú?

Móse – auðmjúkur maður

Margir líta á auðmýkt sem veikleika. Hvað finnst Guði um þennan eiginleika? Hvernig sýndi Móse auðmýkt?

Móse – kærleiksríkur maður

Móse sýndi bæði Guði og Ísraelsmönnum kærleika. Hvað lærum við af fordæmi hans?

Hann er Guð lifenda

Guð hefur máttinn til að gera dauðann að engu með upprisunni. Hversu öruggt er loforð hans?

„Þau vildu að ég kæmist sjálfur að sannleikanum“

Luis Alifonso vildi gerast mormónatrúboði. Hvernig breyttust líf hans og markmið þegar hann kynnti sér Biblíuna?

Að annast fatlað barn

Skoðum þrjár áskoranir sem þið gætuð þurft að glíma við og hvernig viturlegar leiðbeiningar Biblíunnar geta hjálpað ykkur.

Hvað er „Júdasarguðspjall“?

Var það skrifað af Júdasi, lærisveininum sem sveik Jesú? Ætti það að hafa áhrif á skilning okkar á Jesú og kennslu hans?

Biblíuspurningar og svör

Ef Guð er skapari alls gæti hann þá hafa skapað djöfulinn? Kynntu þér hvað stendur í Biblíunni.

Meira valið efni á Netinu

Eru vottar Jehóva kristnir?

Kynntu þér að hvaða leyti við erum ólík öðrum trúarhópum sem kalla sig kristna.