Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 30. nóvember til 27. desember 2015.

„Hafið slíka menn í heiðri“

Hverjir eru aðstoðarmenn nefnda hins stjórnandi ráðs? Hvað gera þeir?

Sérðu hönd Guðs að verki í lífi þínu?

Hvað er átt við þegar Biblían talar um „hönd“ Guðs?

Biðjum Guð að styrkja trú okkar

Getum við byggt upp trú í eigin krafti?

ÆVISAGA

Hann sá aldrei eftir því sem hann ákvað á unga aldri

Níkolaj Dúbovínskíj, sem þjónaði Jehóva trúfastlega þegar starfið var bannaði í Sovétríkjunum, fékk verkefni sem reyndist honum erfiðara en fangelsisvist.

Þjónum Jehóva án truflunar

Það sem sagt var fyrir í Varðturninum fyrir tæpum 60 árum um ákveðna framvindu reyndist mjög nákvæmt.

Hugleiðum andleg mál

Er hægt að halda áfram að næra sinn andlega mann ef maður hefur ekki aðgang að biblíu?

ÆVISAGA

Mín gæði eru það að vera nálægt Guði

Sarah Maiga hætti að vaxa níu ára gömul en hún hætti ekki að vaxa andlega.

„Einfaldur maður trúir öllu“

Hvernig getum við áttað okkur á blekkingum, gróusögum, svindli og röngum eða villandi upplýsingum sem gætu birst á tölvuskjánum?