Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 6. apríl til 3. maí 2015.

Óvæntur glaðningur handa Japönum

Ný bók, sem ber heitið „Biblían – Matteusarguðspjall“, var gefin út á japönsku. Hvað er óvenjulegt við bókina? Hvers vegna var þörf á henni?

Verum lítillát og hlýleg eins og Jesús

1. Pétursbréf 2:21 segir okkur að feta í fótspor Jesú. Hvernig getum við, ófullkomnir menn, líkt eftir lítillæti Jesú og umhyggju?

Líkjum eftir hugrekki og dómgreind Jesú

Við kynnumst Jesú með því að lesa um hann í Biblíunni. Hvernig getum við fetað í fótspor hans með því að vera hugrökk og sýna góða dómgreind?

Varðveittu eldmóðinn fyrir boðunarstarfinu

Að boða fagnaðarerindið er mikilvægasta starf sem við getum tekið þátt í núna. Hvernig getum við varðveitt eldmóðinn fyrir boðuninni og jafnvel fengið meiri áhuga á henni?

Að búa þjóðirnar undir kenningu Jehóva

Hvernig gekk frumkristnum mönnum að boða fagnaðarerindið? Hvað kann að hafa gert boðunina auðveldari á fyrstu öld en á öðrum tímum?

Jehóva stýrir alþjóðlegu fræðslustarfi okkar

Hvað hefur gerst síðustu tvær aldir sem hefur auðveldað þjónum Jehóva að boða fagnaðarerindið um allan heim?

Spurningar frá lesendum

Hvað er hægt að gera til að aðstoða trúsystkini sem eru með ofnæmi fyrir ilmefnum? Við hvaða aðstæður á systir að bera höfuðfat?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Mjög mikilvægur árstími“

Varðturn Síonar kallaði tímann kringum minningarhátíðina ,mjög mikilvægan árstíma‘ og hvatti lesendur til að sækja hátíðina. Hvernig var minningarhátíðin haldin fyrr á árum?