Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2014

Í þessu blaði er rætt um þrjár aðferðir sem hægt er að nota í boðunarstarfinu til að gefa sannfærandi svör við erfiðum spurningum? Hvers vegna er mikilvægt að vera trygg söfnuði Jehóva?

,Minn matur er að gera vilja Guðs‘

Davíð konung, Pál postula og Jesú Krist langaði til að gera vilja Guðs. Hvernig getum við viðhaldið áhuganum á boðunarstarfinu eða glætt hann að nýju við krefjandi aðstæður?

Hvernig ættum við að „svara hverjum manni“?

Hvernig getum við fært sannfærandi rök frá Biblíunni þegar við svörum erfiðum spurningum? Litið er á þrjár aðferðir til að svara á sannfærandi hátt.

Fylgjum gullnu reglunni í boðunarstarfinu

Hvernig eigum við að koma fram við fólk sem við hittum þegar við boðum trúna? Hvaða áhrif hafa orð Jesú í Matteusi 7:12 á boðunarstarfið?

ÆVISAGA

Jehóva hefur sannarlega hjálpað mér

Kenneth Little segir frá hvernig Jehóva Guð hjálpaði honum að sigrast á feimni og óframfærni. Kynntu þér hvernig Guð hefur blessað hann á langri ævi.

Jehóva starfar á skipulegan hátt

Hvernig vitna frásögurnar af Ísrael til forna og kristnum mönnum á fyrstu öld um að þjónar Jehóva nú á dögum eigi að vera vel skipulagðir?

Sækir þú fram með söfnuði Jehóva?

Heimur Satans líður bráðlega undir lok. Hvers vegna verðum við að vera trú söfnuði Guðs á jörð?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Mikil uppskeruvinna er eftir“

Meira en 760.000 vottar Jehóva boða sannleika Biblíunnar í Brasilíu. Hvernig hófst boðunin í Suður-Ameríku?