Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2013

Í þessu blaði er rætt hvernig við getum sýnt fólki fram á mátt og visku skaparans. Einnig kemur fram hvernig við getum breytt í samræmi við eina af innilegum bænum Jesú.

Þau buðu sig fúslega fram á Filippseyjum

Hvað varð sumum boðberum hvatning til að segja upp vinnunni, selja eigur sínar og flytja til afskekktra svæða á Filippseyjum?

Sköpunarverkið opinberar hinn lifandi Guð

Hvernig getum við bent öðrum á sannleikann um skaparann og jafnframt styrkt trú sjálfra okkar á hann.

Þjónaðu Jehóva

Hvernig getum við komið í veg fyrir að Satan hneppi okkur í þrælkun? Hvaða umbun fylgir því að þjóna Jehóva?

ÆVISAGA

Jehóva umbunar þeim sem reiða sig á hann

Malcolm og Grace Allen hafa bæði þjónað Jehóva í meira en 75 ár. Þau hafa lært á langri ævi að Jehóva blessar þá sem reiða sig á hann.

Vel undirbúin bæn og það sem læra má af henni

Hvaða lærdóm getum við dregið af bæn Levítanna? Hvernig getum við gert bænir okkar innihaldsríkari?

Breyttu í samræmi við innilega bæn Jesú

Þegar Jesús bað var vilji Jehóva honum ofar í huga en eigin þarfir. Hvernig getum við breytt í samræmi við bæn hans?

Geturðu gert meira til að vara fólk við?

Kynntu þér hvernig sumir grípa öll tækifæri sem gefast í dagsins önn til að boða fólki fagnaðarerindið.