Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2013

Í þessu blaði er fjallað um sérstaka arfleifð sem þjónar Jehóva eiga. Kynntu þér einnig hvernig við getum notið verndar Jehóva.

Þetta er trúararfleifð okkar

Lærðu að meta trúararfleifð okkar með því að rifja upp það sem Jehóva hefur gert fyrir mannkynið og fyrir þjóna sína.

Kanntu að meta trúararfleifð okkar?

Að þekkja trúararfleifð okkar og kunna að meta hana getur hjálpað okkur að vera Guði trú.

Vitnað fyrir lífvarðarsveitinni

Páll notaði hvert tækifæri til að vitna um trúna. Þú getur líkt eftir honum með því að grípa öll tækifæri sem gefast.

Njótum verndar í fjalldal Jehóva

Hver er dalurinn þar sem Jehóva verndar þjóna sína og hvernig hljóta þeir vernd þar?

Gættu þín á því sem býr í hjartanu

Hjartað reynir stundum að réttlæta ranga hegðun. Hvernig getum við við áttað okkur á hvað býr í hjartanu?

Láttu ekkert koma í veg fyrir að þú hljótir sæmd

Hvernig geturðu hlotið sæmd frá Guði? Hvað getur komið í veg fyrir að þú hljótir sæmd?

Hún var náskyld Kaífasi

Beinakistill Mirjam, sem fannst fyrir nokkru, styður það að talað sé um sannsögulegar persónur í Bibliunni.

ÚR SÖGUSAFNINU

Hið „ógleymanlega“ kom á réttum tíma

Hvernig styrktri nýja „Sköpunarsagan“ votta Jehóva í Þýskalandi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar?