Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

VARÐTURNINN NR. 1 2017

Að hafa sem mest gagn af biblíulestri

Hver er þín skoðun?

Er Biblían gamaldags og úrelt? Eða er hún enn gagnleg? Í Biblíunni segir: „Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm.“ – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á dæmi um hagnýta visku Biblíunnar og tillögur að því hvernig hægt sé að hafa sem mest gagn af biblíulestri.

 

Af hverju ættirðu að lesa Biblíuna?

Milljónir manna hafa haft gagn af því að lesa Biblíuna.

Hvernig er best að byrja að lesa?

Fimm tillögur sem geta gert biblíulestur auðveldari og ánægjulegri.

Hvernig geturðu gert lesturinn áhugaverðan?

Biblíuþýðingar, tæknin, hjálpargögn og mismunandi aðferðir við að lesa geta gert biblíulestur endurnærandi.

Hvernig geturðu notið góðs af Biblíunni?

Í þessari gömlu bók eru viturleg ráð.

Mig langaði ekki til að deyja

Yvonne Quarrie spurði sig eitt sinn: „Hvers vegna er ég til?“ Svarið breytti lífi hennar.

Hann var Guði þóknanlegur

Ef þú átt fyrir fjölskyldu að sjá eða reynir að berjast fyrir því sem þú veist að er rétt geturðu lært af trú Enoks.

Er þetta bara minni háttar misskilningur?

Boðskapur Biblíunnar er svo mikilvægur að við megum ekki við því að misskilja hann. Hvernig er hægt að skilja Biblíuna?

Hverju svarar Biblían?

Biblían útskýrir hvers vegna þjáningar eru til. Þar að auki segir hún okkur hvernig þær taka enda.