Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA September 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 23. október til 26. nóvember 2017.

Temdu þér sjálfstjórn

Hvernig getum við lært af frásögum Biblíunnar að temja okkur sjálfstjórn? Hvers vegna ætti kristnum manni að langa til að tileinka sér hana?

Líkjum eftir Jehóva og sýnum meðaumkun

Jehóva opinberaðist Móse einu sinni með því að nefna nafn sitt og lýsa eiginleikum sínum. Meðaumkun var einn fyrsti eiginleikinn sem hann nefndi. Hvað er meðaumkun og hvers vegna skiptir hún máli fyrir þig?

ÆVISAGA

Ég hef fengið að starfa með trúum þjónum Jehóva

David Sinclair rifjar upp gleðistundir og verkefni sem hann hefur unnið að með dyggum trúsystkinum í 61 ár á Betel.

„Orð Guðs vors varir að eilífu“

Biblían er enn metsölubók öldum eftir að ritun hennar lauk og þrátt fyrir málbreytingar, pólitískar breytingar og andstöðu gegn því að hún væri þýdd.

„Orð Guðs er ... kröftugt“

Margir hafa gert undraverðar breytingar eftir að hafa kynnt sér orð Guðs. Hvað þarf til að láta orð Guðs hafa slík áhrif á sig?

,Vertu hughraustur – nú skaltu hefjast handa‘

Hvers vegna þurfum við að vera hugrökk og hvernig getum við verið það?