Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 27. nóvember til 24. desember 2017.

ÆVISAGA

Blessun hlýst af því að gera það sem Jehóva biður um

Árið 1952 þáðu Olive Matthews og eiginmaður hennar boð um að flytja til Írlands og vera brautryðjendur þar. Hvernig blessaði Jehóva þau?

„Elskum ... í verki og sannleika“

Hvernig getum við sýnt að kærleikur okkar er einlægur og hræsnislaus?

Sannleikurinn ,færir ekki frið heldur veldur sundrungu‘

Hvað átti Jesús við þegar hann sagði að hann myndi „valda sundrungu“ og hvaða áhrif gæti það haft á þig?

Jósef frá Arímaþeu tekur afstöðu

Hver var þessi maður? Hvaða tengsl hafði hann við Jesú? Hvers vegna er saga hans áhugaverð fyrir okkur?

Sýnir Sakaría – hvernig snerta þær þig?

Fljúgandi bókfell, kona lokuð inni í körfu og tvær konur sem svífa í vindinum. Hvers vegna lét Guð Sakaría sjá þessar merkilegu sýnir?

Stríðsvagnar og kóróna vernda þig

Eirfjöll, stríðsvagnar sem eru tilbúnir til bardaga og æðstiprestur sem verður konungur. Hverju geta þjónar Guðs nú á tímum treyst miðað við síðustu sýn Sakaría?

Eitt kærleiksverk

Hvernig vakti eitt kærleiksverk áhuga andstæðings á sannleika Biblíunnar?

Vissir þú?

Hvers vegna fordæmdi Jesús það að sverja eiða?