VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Janúar 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. febrúar til 3. apríl 2016.

Þau buðu sig fúslega fram – í Eyjaálfu

Hvernig hafa vottar Jehóva, sem hjálpa til þar sem mikil þörf er á boðberum í Eyjaálfu, tekist á við erfiðleika?

Verum staðráðin í að láta ,bróðurkærleikann haldast‘

Árstextinn 2016 getur hjálpað okkur að búa okkur undir þá atburði sem eru rétt fram undan.

Láttu ,óumræðilega gjöf‘ Guðs knýja þig

Hvernig knýr kærleikur Guðs okkur til að fylgja náið í fótspor Jesú, sýna trúsystkinum okkar kærleika og fyrirgefa öðrum?

Andinn vitnar með anda okkar

Hvaða áhrif hefur það á kristinn mann að fá andasmurningu? Hvernig verður maður andasmurður?

„Við viljum fara með ykkur“

Hvað þurfum við að muna um hina 144.000?

Það veitir gleði að vinna með Guði

Hvernig veitir það okkur gleði að vinna með Jehóva og hvernig er það okkur til verndar?