Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júní 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 31. júlí til 27. ágúst 2017.

Manstu?

Hefurðu lesið nýjustu tölublöð Varðturnsins? Kannaðu hve mörgum spurningum þú getur svarað.

Jehóva hughreystir okkur í öllum raunum okkar

Hvaða erfiðleikar geta komið upp í hjónabandi eða fjölskyldunni hjá þjónum Guðs nú til dags? Hvernig geturðu fengið hughreystingu frá Guði ef þú ert að takast á við slíka erfiðleika?

Einbeitum okkur að andlegum fjársjóðum

Hvaða fjársjóð þurfum við að varðveita og hvernig getum við gert það?

Geturðu horft fram hjá ytra útliti?

Hvað gerðist þegar vottur Jehóva var þolinmóður í garð óviðkunnanlegs manns sem hafði einangrað sig og bjó á götunni?

Leysir þú úr ágreiningi og stuðlar að friði?

Fólk hefur brýna þörf fyrir frið. Margir hegða sér þó ekki friðsamlega þegar þeim finnst stöðu þeirra eða stolti ögrað. Hvernig getum við forðast slík viðbrögð?

„Blessuð séu hyggindi þín“

Davíð, smurður konungur Ísraels til forna, sagði þessi orð þegar hann hrósaði Abígail. Hvað gerði hún til að verðskulda þetta hrós og hvað getum við lært af henni?

Misstu ekki sjónar á því sem mestu máli skiptir

Hvaða mikilvæga mál blasir við öllu mannkyni? Hvers vegna þarftu að vita af því?

Styðjum drottinvald Jehóva

Hvaða áhrif hefur það á líf þitt að viðurkenna að Jehóva sé réttmætur drottinn alheims?

Vissir þú?

Hvers vegna kallaði Jesús kaupmennina, sem seldu dýr í musterinu, ræningja?