Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 30. maí til 26. júní 2016

Er boðun þín eins og döggin?

Hvernig getur boðun þín verið ljúf og hressandi og viðhaldið lífi?

Guð hefur velþóknun á þeim sem eru trúfastir

Hvað læra kristnir menn af frásögu Biblíunnar af Jefta og dóttur hans?

Notarðu ímyndunaraflið skynsamlega?

Það getur bæði komið þér í vanda og gert þig að betri manneskju.

„Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu“

Hvað er í húfi þegar eitthvað kemur upp sem reynir á þolgæði þitt? Og hvaða framúrskarandi dæmi um þolgæði geta veitt þér styrk?

Hvers vegna ættum við að safnast saman til tilbeiðslu?

Hvaða áhrif hefur það á sjálfan þig, aðra og á Jehóva þegar þú sækir samkomur?

ÆVISAGA

Fyrrverandi nunnur urðu sannar andlegar systur

Hvað varð til þess að þær yfirgáfu klausturlífið og síðar meir kaþólsku trúna?

Gættu hlutleysis í sundruðum heimi

Fjögur atriði geta búið þig undir að takast á við óvæntar prófraunir sem reyna á afstöðu þína.

Spurningar frá lesendum

Hver er ,tryggingin‘ og ,innsiglið‘ sem Guð gefur hverjum og einum andasmurðum kristnum manni?