Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Kynning

Kynning

Eiginleikar sem þarf að kenna börnum

Hvað langar þig að börnin þín verði þekkt fyrir þegar þau verða fullorðin?

  • Sjálfstjórn

  • Hógværð

  • Þrautseigju

  • Ábyrgð

  • Þroska

  • Heiðarleika

Börn tileinka sér ekki þessa eiginleika upp á eigin spýtur. Þau þurfa á leiðsögn þinni að halda.

Í þessu blaði er fjallað um sex mikilvæga eiginleika sem þú getur kennt börnum þínum til að búa þau undir fullorðinsárin.