Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fleiri ráð fyrir foreldra

Fleiri ráð fyrir foreldra

Eins og þú hefur kannski tekið eftir eru ráðin í þessu blaði byggð á Biblíunni. Í Biblíunni er að finna bestu leiðbeiningarnar fyrir hvern og einn í fjölskyldunni til að lifa farsælu lífi. Meginreglur hennar geta aukið skynsemi fólks og sanngirni. – Orðskviðirnir 1:1–4.

BIBLÍAN SVARAR LÍKA STÓRU SPURNINGUNUM Í LÍFINU, EINS OG:

Við hvetjum þig til að rannsaka Biblíuna og finna svör við þessum spurningum og fleirum. Horfðu á myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? Farðu inn á jw.org/is.