Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Vaknið!  |  Nr. 2 2017

Kynning

Kynning

Nú á tímum eru yfirnáttúrulegar sögupersónur eins og galdramenn, nornir og vampírur vinsælar í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Heldur þú að þetta sé bara skaðlaus skemmtun eða er þetta varasamt?

Þetta tölublað af Vaknið! fjallar um það hvers vegna fólk heillast af því sem er yfirnáttúrulegt og hvað býr þar að baki.