Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

VAKNIÐ! NR. 2 2016

Er Biblían bara góð bók?

Það er ekki að ástæðulausu að Biblían er útbreiddasta bók veraldar og hefur verið þýdd á fleiri tungumál en nokkur önnur bók.

Er Biblían bara góð bók?

Hvers vegna hefur fólk hætt lífi sínu til að geta lesið í Biblíunni eða átt eintak af henni?

Búðu barnið undir kynþroskann

Fimm ráð úr Biblíunni geta auðveldað kynþroskaskeiðið sem er mörgum erfitt.

Fósturfræðingur skýrir frá trú sinni

Prófessor Yan-Der Hsuuw trúði áður á þróun en skipti um skoðun eftir að hann hóf vísindarannsóknir.

Áhyggjur

Áhyggjur geta verið til gagns en þær geta líka verið byrði. Hvernig getur þú unnið úr áhyggjum?

Arnpáfar í fögrum litum

Fáðu innsýn í líf þessara forkunnarfögru fugla.

Sambönd í brennidepli

Nýlegar rannsóknir eru samhljóða visku Biblíunnar.

Meira valið efni á Netinu

Ég var mjög óhamingjusamur

Dmítríj Korsjunov var alkóhólisti en fór að lesa daglega í Biblíunni. Hvernig tókst honum að gera róttækar breytingar á lífi sínu?

Farsæld eftir fangelsisvist

Donald, sem sat í fangelsi, skýrir frá því hvernig nám í Biblíunni hjálpaði honum að kynnast Guði, breyta lífi sínu og verða betri eiginmaður.