Stillingar skjálesara

Search

Veldu tungumál

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Hoppa beint í efnið

Vottar Jehóva

íslenska

VAKNIÐ! NÓVEMBER 2014

Útbruni – hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur rænt mann heilsunni og lífshamingjunni. Hvað er hægt að gera?

Úr ýmsum áttum

Meðal efnis: lög sem skylda börn til að annast aldraða foreldra sína, ofbeldi gegn konum úr óvæntri átt og útsmognir falsarar.

Útbruni – hvað er til ráða?

Fjögur ráð sem hjálpa þér að láta vinnuna ekki gera út af við þig.

Bænir

Ættum við að biðja til engla eða dýrlinga?

Að láta af gremju

Felur fyrirgefning í sér að þú þurfir að gera lítið úr því sem særði þig eða láta sem það hafi aldrei gerst?

Sykursýki – geturðu dregið úr hættunni?

Um 90 prósent þeirra sem eru með skert sykurþol hafa ekki hugmynd um það.

Spánn gerir Márana útlæga

Á 17. öld stóð kaþólska kirkjan fyrir aðgerðum sem gerðu Spán alkaþólskan.

Fætur hestsins

Hvers vegna hefur verkfræðingum ekki tekist að líkja eftir hönnun þeirra?

Meira valið efni á Netinu

Hvernig getur maður hætt að vera svona dapur?

Lestu um það sem þú getur gert ef depurðin heltekur þig.

Hvers vegna ætti ég að hjálpa öðrum?

Þegar þú gerir öðrum gott nýturðu góðs af því á að minnsta kosti tvo vegu. Hvernig þá?

Ungt fólk talar um fjármál

Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.

Biblíuspil með Mirjam

Á hvaða hljóðfæri spilaði Mirjam? Sæktu þetta biblíuspil og lærðu meira um hana.