Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! September 2013 | Bera mótmæli árangur?

Í þessu tölublaði geturðu lesið um hvers vegna mótmæli hafa færst í aukana. Bent er á raunverulega lausn á vandamálum nútímans.

Watching the World

Subjects include: job-interview discrimination and new legislation for tobacco companies in Australia.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að bregðast rétt við frekjuköstum

Hvað getið þið gert þegar barnið ykkar fær frekjukast? Góð ráð úr Biblíunni geta hjálpað ykkur að fást við vandann.

FORSÍÐUEFNI

Bera mótmæli árangur?

Mótmæli geta haft í för með sér miklar breytingar. En geta þau stemmt stigu við óréttlæti, spillingu og kúgun?

FORSÍÐUEFNI

Ranglæti blasti alls staðar við mér

Hvað fékk ungan mann frá Norður-Írlandi til að breyta skoðun sinni á því hvernig hægt sé að koma á sönnu réttlæti?

Sandkötturinn sjaldséði

Kannastu við sandköttinn? Lestu um hann og af hverju hann er svona sjaldséður.

Ættirðu að trúa þrenningarkenningunni?

Er þrenningarkenningin kennd í kirkjunni þinni? Skiptir Níkeujátningin máli fyrir þig?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Alcohol

Kynntu þér hvaða meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að hafa skynsamlegt viðhorf til áfengis.

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Lífseigur heili pólsýslans

Hvernig getur þetta litla dýr lifað af þegar líkamshiti þess fellur niður að frostmarki?

Meira valið efni á Netinu

Hvernig get ég brugðist við kynferðislegri áreitni?

Fræðstu um hvað kynferðisleg áreitni er og hvað þú getur gert ef þú verður fyrir henni.

Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?

Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?

Hvernig get ég tekist á við veikindi? – 1. hluti

Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.

Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana

Kynntu þér af hverju einelti á sér stað og hvernig þú getur sigrað í baráttunni gegn því.

Jósef í Egyptalandi

Hvernig getur þú glatt Guð, jafnvel þegar enginn sér til? Lestu þessa biblíusögu og lærðu af Jósef.