Fyrir tæplega 2.000 árum fengu kristnir menn að heyra orðin: „Elskið samfélag þeirra sem trúa.“ Hvernig hafa Vottar Jehóva fylgt þessum fyrirmælum? Í þessu myndbandi er rætt um þrennt sem sýnir að bræðralagi okkar hefur tekist vel til að fylgja þessum fyrirmælum: 1) í boðunarstarfinu, 2) með því að hjálpa þeim sem þarfnast hjálpar og 3) með því að koma saman til að tilbiðja Jehóva Guð.