Ísraelsmenn stóðu frammi fyrir prófraun, sem reyndi á einingu þeirra, nokkru áður en þeir fóru yfir Jórdaná. Samband þeirra við Móabíta fékk suma þeirra til að láta undan freistingu og sýna af sér slæma hegðun. Verk þeirra og hugarfar er okkur nú til dags víti til varnaðar.